Við vorum að lita band í upphlutssvuntur, það verður spennandi að sjá hvernig þær koma út. Við lituðum líka kambgarn með blágresi sem var svo yfirlitað með indígó og einnig litunarskóf í nokkrum tónum.
Monday, July 5, 2010
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
Fallegir litir. Litunarskófin finnst mér sérlega heillandi. Er annars hægt að kaupa indígó hjá HFÍ?
ReplyDeleteJá það er hægt að kaupa indígó, kaktuslús og möðrurót ásamt öllum hjálparefnum.
ReplyDelete