Litað úr birkiblöðum

Litað úr birkiblöðum

Monday, July 19, 2010


Tíndi maríustakk á Sigló, þurrkaði og setti í poka 8 x 100 g sem gott verður að grípa til í vetur. Næst er það njólinn í garðinum og sigurskúfur.

No comments:

Post a Comment