Litað úr birkiblöðum

Litað úr birkiblöðum

Monday, July 26, 2010

Jurtasöfnun




Síðasta vika var mjög góð til söfnunar á jurtum fyrir veturinn. Fór á Eyrarbakka og Stokkseyri og tíndi nokkrar tegundir svo sem mjaðurt, njóla, fíflablöð, krossmöðru, tágamuru og síðast en ekki síst rabarbara frá toppi til táar, nefnilega blöð til að þurrka, leggi í sultu og síðast en ekki síst rót til að saxa niður og lita úr. Það verður spennandi að sjá hvaða litur kemur úr því.

No comments:

Post a Comment