Njóli hefur lengi verið notaður til matar og má sjá góðar upplýningar um hann á vef Náttúrunnar http://www.natturan.is/frettir/1758/
Njólablöð eru ágæt til litunar og gefa ljós-gul-brúnan í grunnlit og fallega græna tóna með kopar og járni. Best er að tína þau áður en njólinn fer að blómstra og nota þau strax eða þurrka.
Njólablöð eru ágæt til litunar og gefa ljós-gul-brúnan í grunnlit og fallega græna tóna með kopar og járni. Best er að tína þau áður en njólinn fer að blómstra og nota þau strax eða þurrka.