Litað úr birkiblöðum

Litað úr birkiblöðum

Sunday, May 8, 2011

Fleiri litunarjurtir







Njóli hefur lengi verið notaður til matar og má sjá góðar upplýningar um hann á vef Náttúrunnar http://www.natturan.is/frettir/1758/

Njólablöð eru ágæt til litunar og gefa ljós-gul-brúnan í grunnlit og fallega græna tóna með kopar og járni. Best er að tína þau áður en njólinn fer að blómstra og nota þau strax eða þurrka.