Litað úr birkiblöðum

Litað úr birkiblöðum

Sunday, April 8, 2012

Vor í lofti


Það er vor í lofti og gróðurinn að taka við sér. Ég tók nokkrar myndir í Öskjuhlíðinni af lúpínunni sem verður greinilega fljót til í ár. Gefur fyrirheit um gott litunarsumar ;-)