Litað úr birkiblöðum

Litað úr birkiblöðum

Monday, June 28, 2010

Þá er bókin komin út !

Við stöllur erum mjög ánægðar með viðtökurnar.
Bókin er til sölu í verslun Heimilisiðnaðarfélagsins í Nethyl 2E, verslunum Eymundsson um allt land og safnbúðum Árbæjarsafns, Þjóðminjasafns og Heimilisiðnaðarsafnsins á Blönduósi. Þeir sem hafa áhuga á að kaupa bókina eða taka hana í umboðssölu geta haft samband við Gerðu á gerda@skjatti.is eða Sigrúnu á sigrunh@ismennt.is.